Þjónusta
Veldu
Valmynd
>
Miðlar
>
Þjónusta
(sérþjónusta).
Þjónusta
er annar tveggja vafra tækisins. Með
Þjónusta
er hægt að skoða WAP-síður sem eru hannaðar sérstaklega fyrir farsíma.
Símafyrirtæki geta t.d. haft sérstakar WAP-síður fyrir farsímatæki. Til að skoða venjulegar vefsíður skaltu nota hinn vafrann í
Valmynd
>
Vefur
.
Athuga skal upplýsingar um þjónustu, verðlagningu og gjaldskrá hjá símafyrirtæki eða þjónustuveitu. Þjónustuveitur veita
einnig leiðbeiningar um hvernig nota eigi þjónustu þeirra.
Ábending: Til að koma á tengingu skaltu halda inni 0 takkanum í biðstöðu.
V e f u r
© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.
69
13.