
Fréttastraumar og blogg
Veldu
Valmynd
>
Vefur
>
Vefmötun
.
Straumar innihalda venjulega fyrirsagnir og greinar, oft um nýlegar fréttir eða annað efni.
Ábending: Blogg er stytting á enska orðinu „weblog“, sem er vefdagbók sem er uppfærð reglulega. Oftast er helsta
innihald bloggsíðu höfundurinn sjálfur.
Straumum og bloggi er hlaðið niður með því að velja það og ýta á skruntakkann.
Straumi eða bloggi er bætt við með því að velja
Valkostir
>
Stjórna vefmötun
>
Ný vefmötun
og slá inn upplýsingarnar.
Straumi eða bloggi er breytt með því að fletta að því, velja
Valkostir
>
Stjórna vefmötun
>
Breyta
og breyta upplýsingunum.