Nokia E65 - Skyndiminnið hreinsað

background image

Skyndiminnið hreinsað

Skyndiminni er minni sem er notað til að vista gögn til skamms tíma. Ef reynt hefur verið að komast í eða opnaðar hafa verið

trúnaðarupplýsingar sem krefjast aðgangsorðs skal tæma skyndiminnið eftir hverja notkun. Upplýsingarnar eða þjónustan sem

farið var í varðveitist í skyndiminninu.
Til að hreinsa skyndiminnið velurðu

Valkostir

>

Frekari möguleikar

>

Hreinsa skyndiminni

.