Nokia E65 - Flokkar leiðarmerkja

background image

Flokkar leiðarmerkja

Hægt er að skoða leiðarmerkjaflokka á tvo vegu: annars vegar lista yfir flokka sem þegar innihalda leiðarmerki, hins vegar lista

yfir alla flokka í tækinu.
Veldu

Valmynd

>

Verkfæri

>

Leiðarmerki

og flettu til hægri til að skoða þá flokka sem innihalda leiðarmerki.

Til að skoða leiðarmerki í flokki skaltu velja flokkinn og ýta á skruntakkann.

V e r k f æ r i

© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.

83

background image

Flett er til vinstri til að færa leiðarmerki úr einum flokki í annan. Veldu leiðarmerki og ýttu á

Valkostir

>

Bæta við flokk

. Veldu

eldri flokkinn og ýttu á skruntakkann til að fjarlægja merkið við hlið hans. Veldu flokkinn eða flokkana sem bæta á leiðarmerkinu

í og ýttu á skruntakkann. Veldu

Samþykk.

.

Fyrir hvert leiðarmerki skaltu velja

Valkostir

og svo einhvern eftirfarandi valkosta:

Breyta

— til að breyta upplýsingum um leiðarmerki, s.s. heiti, flokki, slóð, breiddargráðu, lengdargráðu og hæð.

Nýtt leiðarmerki

— til að búa til leiðarmerki í flokkinum. Veldu

Núverandi staðsetning

til að fá upplýsingar frá símkerfi um

lengdar- og breiddargráðu fyrir núverandi staðsetningu, eða

Færa inn handvirkt

til að færa inn nauðsynlegar upplýsingar

um staðsetningu, s.s. heiti, flokk, slóð, breiddargráðu, lengdargráðu og hæð.

Bæta við flokk

— til að setja leiðarmerkið í hóp með svipuðum leiðarmerkjum. Flettu að flokknum og ýttu á skruntakkann.

Senda

— til að senda leiðarmerkið til samhæfra tækja.

Breyta flokkum

— til þess að bæta við, breyta eða eyða leiðarmerkjaflokkum.

Teikn leiðarmerkis

— til þess að breyta tákni leiðarmerkisins. Flettu að því tákninu sem þú vilt velja og ýttu á skruntakkann.