Nokia E65 - Leiðarm.fl. breytt

background image

Mismunandi getur verið hvaða valkostir eru í boði.
Leiðarm.fl. breytt
Veldu

Valkostir

>

Breyta flokkum

.

Veldu

Valkostir

og svo einhvern eftirfarandi valkosta:

Nýr flokkur

— til að búa til flokk. Sláðu inn heiti fyrir flokkinn og veldu

Í lagi

.

Teikn leiðarmerkis

— til að breyta tákni flokksins. Flettu að því tákninu sem þú vilt velja og ýttu á skruntakkann.

Til að eyða leiðarmerkjaflokki sem þú hefur búið til skaltu velja hann og ýta á hreinsitakkann. Ekki er hægt að eyða forstilltum

flokkum.