
Uppsetningarskrá skoðuð
Til að skoða uppsetningarskrána velurðu
Valkostir
>
Skoða notk.skrá
. Listi sýnir hvaða hugbúnaður hefur verið settur upp eða
eytt út ásamt dagsetningunni. Ef vart verður við truflanir í tækinu eftir að hugbúnaðarpakki hefur verið settur upp er hægt að
nota listann til að finna hugbúnaðarpakkann sem veldur trufluninni. Upplýsingarnar á listanum geta einnig hjálpað til við að
staðsetja truflanir af völdum ósamhæfra hugbúnaðarpakka.