Nokia E65 - Unnið með heimildavottorð

background image

fylgja einkavottorðum.
Unnið með heimildavottorð
Sumar þjónustur nota heimildavottorð til að athuga hvort önnur vottorð séu gild.
Til þess að bæta við vottorðum í tækið velurðu vottorðsskrá og

Vista

. Til að fjarlægja valið vottorð velurðu

Valkostir

>

Eyða

.

Til að sannvotta uppruna vottorðs velurðu vottorðið og

Skoða frekari uppl.

. Fingraför eru auðkenni vottorða. Hafðu samband

við þjónustudeild eiganda vottorðsins og biddu um samanburð á fingraförum. Sex stafa lykilorð innihalda leynilyklana sem

fylgja einkavottorðum.
Það að vottorði sé treyst þýðir að þú heimilar því að sannvotta vefsíður, póstþjóna, hugbúnaðarpakka og önnur gögn. Nota

verður áreiðanleg vottorð til að sannvotta þjónustu og hugbúnað.
Til að breyta traustsstillingum velurðu vottorð og

Valkostir

>

Stillingar f. traust

. Veldu forritsreit og

eða

Nei

. Ekki er hægt að

breyta traustsstillingum einkavottorðs.
Allt eftir því hvaða vottorð er valið birtist listi yfir forritin sem geta notað það:

Symbian-uppsetning

— Nýtt forrit fyrir Symbian stýrikerfi.

Internet

— Tölvupóstur og grafík.

Uppsetning forrita

— Nýtt Java™ forrit.

Könnun vott. á Neti

— Könnun á stöðu vottorða á netinu.