Nokia E65 - Gangráðar

background image

Gangráðar

Framleiðendur gangráða mæla með því að 15,3 sm (6 tommu) lágmarksbil sé haft á milli þráðlauss síma og gangráðs til þess

að komist sé hjá hugsanlegri truflun í gangráðinum. Þessi tilmæli eru í samræmi við sjálfstæða rannsókn og tilmæli frá Wireless

Technology Research. Þeir sem nota gangráð ættu að gera eftirfarandi:
• Alltaf að halda tækinu í meira en 15,3 sm (6 tommu) fjarlægð frá gangráðinum.
• Ganga ekki með tækið í brjóstvasa.
• Hafa tækið við eyrað sem er fjær gangráðinum til að draga úr líkum á truflunum.
Ef grunur leikur á að tækið trufli gangráðinn skal slökkva á því og færa það í burtu.